Posts Tagged ‘Vilhjálmur Egilsson’

Nú er Vilhjálmur Egilsson að íhuga sérframboð í Norðvesturkjördæmi. Hann getur víst boðið fram svokallaðan DD lista þannig að atkvæði sem sá listi fengi myndi nýtast Sjálfstæðisflokknum á landsvísu og væri því ekki um klofningsframboð að ræða. Ég styð Vilhjálm í þessu. Allur klofningur innan hægri manna á eftir að vera vatn á myllu vinstri aflana. (hehehehe)

Heimildir visir.is

Tags: ,