Posts Tagged ‘Síðari heimsstyrjöld’

Hvaða svikamylla var í gangi í síðari heimsstyrjöld?

Mest lesna fréttin á Vísi.is er þessi hér sem hefst á svohljóðandi orðum:

Íslenska útrásin er stærsta svikamylla Evrópu frá síðari heimsstyrjöld – jafnvel þótt ekki nema 10% af þeim þeim ásökunum sem nú liggja í loftinu haldi vatni, fullyrðir danska stórblaðið Berlingske Tidende í dag.

Kannski er þetta kjánaleg spurning en hvaða svikamylla var í gangi í síðari heimsstyrjöld? Teljast Hitler og co ein slík?

Tags: , , ,