Posts Tagged ‘MH370’

MH370

Um mig fer hrollur, er það virkilega mögulegt að ræna heilli Boing 777 og fljúga með hana út í veður og vind? Enginn tekur eftir neinu fyrr en mörgum klukkustundum síðar. Í raun finnst manni þetta óhugnalegra en að þotan hafi einfaldlega hrapað. Þetta er þegar orðið eitt magnaðasta hvarf flugvélar sem sögur fara af og enn er ekki vitað hvað gerðist. Hvernig fer þetta?

Tags: