Posts Tagged ‘húsnæði’

Fundur

Fór á mikilvægan fund í gær. Leysti líklega úr þeirri stöðu sem var kominn upp í kaupum á seinna húsinu. Ég ætla ekki að kaupa húsnæði í bráð, þetta ætlar engan enda að taka. Líklega komið eitt og hálft ár síðan við byrjuðum á þessu basli en á endanum verður þetta gott, vona ég.

Tags: ,