Archive for the ‘Tæland’ Category

Tælandsmyndir

Nokkrir framtakssamir líffræðingar hafa sett alveg heilan haug af myndum frá Tælandi á Netið. Mér sýnist við fyrstu sýn að þetta sé í kringum 1500 myndir þannig að þeir sem hafa áhuga geta kíkt á þetta.

Það svoleiðis hrannast upp minningarnar við að skoða þetta. Ég hafði kannski átt að fara með einhverja myndavéladruslu út, en það er of seint að spukulera í því núna………

Siggi student!

Kommunuvefurinn oskar Sigurdi Tomasi innilega til hamingju med ad vera ordinn student. Nu verdur Siggi loksins vidraeduhaefur i partyum a ny.

Eg man haustid 1996 thegar ad eg flutti inn til Sigga a herbergi 115 a heimavist FVA og sagdist eiga video og kaettist Siggi oskaplega vid thad. Sidan deildum vid herbergi i thrju ar eda thangad til ad Sigga var sparkad af vistinni fyrir slugs og of faar einingar eda eitthvad svoleidis :p Siggi vann lika otulega ad felagsmalum a fyrri hluta skolagongu sinnar og ris thar haest skolabladid og deilur um utvarp skolans eda ollu heldur nyja nafnid a utvarpinu sem Siggi skellti a thad og urdu miklar rokraedur um agaeti thess nafns ef eg man rett. Nuna er hinsvegar ollu thessu lokid og nu hefst nyr kafli i lifi Sigurdar. Vona eg ad hann verdi adeins farsaelari en sa sidasti (gangi orlitid betur meina eg) :p

Thar sem eg hef eiginlega ekkert ad gera nuna nema drekka mig fullan a barnum sem eg hef gert tvo sidustu kvold aetla eg ad blogga orlitid meira, lika thar sem eg er i loftkaeldu herbergi.

Fyndid, her i Thailandi fer folk inn i hus til thess ad kaela sig nidur thvi thad er alltaf miklu kaldara inni en uti. Adeins i thodgardinum Doi Inthanon var ekki loftkaeling en thad var allt i lagi thvi ad vid vorum thar i um 2000 metra haed thannig ad thad slapp. Ja, alveg rett. Thid munid kannski eftir thvi ad thad fannst sporddreki i einu ruminu thar. Jorundur professor vildi gera litid ur thvi, sagdi ad thetta vaeri orugglega alveg skadlaust grey. Seinna kom i ljos, a natturufraedasafninu i Chulalongkorn haskolanum i Bangkok ad thetta var einn eitradasti sporddreki heims! Hann var, thegar hann fannst, buinn ad lyfta halanum og gerdi sig klaran til ad stinga stelpuna sem la i ruminu thar sem hann var. Thad sem bjargadi henni var thad ad hun var ad tala i simann og ekki farin ad sofa.

Einnig voru i Doi Inthanon stor skordyrakvikindi (sem eg er buinn ad gleyma hvad heita) sem geta skridid inn i eyrum a folki og ef their gera thad verda menn ad fara a spitala thvi ad thau geta adeins skridid afram. Ein tailenska stelpan sem var med okkur sagdist hafa lent i thessu einu sinni og var thad vist ekki thaegilegt. Eftir thessa sogu svafu margir med eyrnatappa :p

Nu nenni eg ekki ad skrifa meira……

Thetta er Larus Vidar sem skrifar fra Indo-Kina.

Nu er mer svo stirt um stef….

Dramtisk fyrirsogn en eg er ad fara ad yfirgefa Thailand a morgun og mer leidist thad innilega. Thad er buid ad vera svo gaman herna og eg veit ad thad er fullt af folki annarstadar i Thailandi sem er buid ad bjoda mer ad koma en eg a bokad flug kringum 1 adra nott thannig ad eg verd ad fara nuna :(

Eg se samt ekki eftir neinu herna i Thailandi, eg hafdi bara viljad ad eg hafdi haft vit a thvi ad vera eina viku i vidbot eins og margir aetla ad vera. Thad er ekki eins og madur komi hingad oft…….. Thad verdur tho agaett ad vera i landi thar sem madur er ekki sveittur 24/7 og vera laus vid thessi risaskordyr sem sum hver sjuga ur manni blodid miskunnarlaust.

Nu er eg vist buinn ad vera her i taepar thrjar vikur en mer finnst eg hafa verid herna miklu lengur. Thad er svo margt buid ad gerast herna ad thad er alveg efni i eina bok. Nu hef eg tho eitthvad til ad tala um i partyum naestu arid, serstaklega i Haxapartyum og bjorkvoldum. Thad myndadist lika alveg gridarleg hopstemning i thessum hop sem for saman ut og aetlum vid pottthett ad hittast i einhvers konar Reunion-partyi heima. Fyrst eftir ad eg kom hingad a Koh Samet saknadi eg hinna ur hopnum thvi ad madur var buinn ad venjast thvi ad ferdast 45 saman i hop, skyndilega vorum vid bara 3 eftir.

Allavega, thad verdur gaman ad sja vinina og fjolskylduna aftur og er eg kominn med gjafir handa flest ollum sem eiga thad skilid :p Eg a tho eftir ad kaupa eitthvad adeins meira af drasli og verd eg bara ad gera thad a flugvellinum. Thetta er liklega mitt sidasta blogg fra Austurlondum fjaer…… :)

Mellur og prutt

Thad sem mer finnst leidinlegast ad sja herna i Thailandi er thessi fraegi yfirgengilegi kynlifsidnadur sem blomstrar ut um allt. I Bangkok voru heilu husalengjurnar sem stripistodum og horuhusum thar sem ad ad melludolgar voppudu um fyrir utan og budu manni inn a sex show eda booby show eda jafnvel banana show. Jafnvel a eyjunni sem vid erum a er mest por, tha svona por thar sem madurinn er hvitur, feitur og ljotur og konan er ung, thailensk og myndarleg. Meira segja eru tveir hvitir menn med tveimur litlum thailenskum strakum tharna! Eg verd ad passa mig ad springa ekki ur hlatri i hvert sinn sem eg se tha :)

Og thetta er um allt land. I strandbaenum Pattaya thar sem varad var vid hrydjuverkum um daginn voru heilu goturnar fullar af klambullum og vaendiskofum. Eg vard ekki eins mikid var vid thetta i Chiang Mai borg en thessi idnadur blomstrar orugglega thar lika. Mer skilst ad thailensk yfirvold seu ad reyna ad berjast a moti thessu en med afar takmorkudum arangri. Thad er leidinlegt ad sja hvernig landid er buid ad fa a sig illt ord ut af thessu.

En allavega, eg er byrjadur ad skrifa ytarlega ferdasogu og thad er aldrei ad vita nema ad ritskodad eintak af henni rati a Netid, fyrir tha sem nenna ad lesa thad er. Eg segi ritskodad thvi ad thad er nokkud i thessari ferd sem almuginn faer ekkert ad vita um, personal stuff, thid vitid :p Eg er ad reyna ad skrifa hana med minnisblokk og blyant og thad gengur afar haegt. Eg kann einfaldlega ekki ad skrifa lengur, eg vil nota tolvu…..

Nuna er eg i strandbaenum Banphet og er ad drepa timann vid verslun en vid skruppum hingad i dagsferd fra Koh Samet. Allt er svo otrulega odyrt herna ad madur verdur ad passa sig ad fara ekki yfirum herna. Thad er rosalega gaman ad skreppa a markadina og prutta um verd a drasli vid solufolkid. Yfirleitt byrjar thad a thvi ad segja eitthvad faranlegt verd a hlutina sem madur verdur svo ad prutta um. Yfirleitt naer madur verdinu nidur um 60-70 % en mer finnst samt alltaf verid ad svindla a mer a thessum markodum. Eg er viss um ad flest sem er selt tharna er stolid eda eftirlikingar en hvad med thad, odyrt er thad.

Thetta er Larus Vidar sem skrifar fra Thailandi.

Thailendingar……..

…….eru einstakir. Their eru alltaf brosandi og vilja allt fyrir mann gera. Hvert sem madur fer thjonusta their mann i bak og fyrir. Eg tharf ekki ad opna hurdir, halda a farangri minum eda neitt. Meira ad segja a Mandarin hotelinu voru menn i hvitum einkennisbuningi sem nadu i lyfturnar fyrir mann og heilsudu svo ad hermannasid, hondin upp ad enni og smelltu saman haelum thegar ad folk steig inn i lyftuna. Thegar madur liggur a strondinni eda vid sundlaugarnar kemur thjonustulid og spyr hvort manni vanhagi um eitthvad. A veitingastodum standa thjonarnir oft skammt fra manni og bida eftir oskum manns. Mer lidur alltaf eins og eg se Bill Gates eda einhver i thessu landi.

For til klaedskera og let sauma a mig tvenn jakkafot, onnur ur blondu af kasmirull og silki, hin venjuleg ur polyester. Let lika sauma eina skyrtu ur bomull og fekk tvo sjoveikisbindi ur silki med thessu. Allt thetta kostadi um 16.000 kronur islenskar. Thad fannst mer vera godur dill.

Ja og eg er buinn ad senda ther postkortid Oli, sendi thad reyndar fyrir nokkrum dogum thannig ad thu getur farid ad hlakka til ad fa thitt fyrsta postkort :)

Svo vil eg ad Sverrir hundskist til ad skrifa um Skotland, thad er leidinlegt ad vera a thessum haegvirku tolvum herna med Windows 98, med IE 5.50 og tengingu daudans og fa svo engar nyjar frettir eftir ad madur er buinn ad bida eftir thvi ad sidurnar hladist inn. Thannig ad blogga meira gott folk.

Koh Samed

I gaer lauk formlega namsferd liffraedinema til Bangkok. Haldinn var hatidarkvoldverdur a Mandarin hotelinu i Bangkok og kennararnir leystir ut med gjofum sem og gestgjafar okkar og leidsogumenn sem eru liffraedinemar fra Chulalongkorn haskolanum i Bangkok. Thessi ferd hefur heppnast einstaklega vel. Enginn hefur veikst alvarlega enn sem komid er og enginn ohopp hafa ordid enn. Engum hefur verid raent eda verid raendur hingad til.

Sidan eg skrifadi sidast hef eg gert alveg otrulega margt. For i batsferd inni i leiruvidaskoga a litlum fimm manna batum. Thessir batar eru langir og mjoir og geta siglt ofan a leirunum sem og i anum. Thegar okkar batur for fra anni upp a leirunar sat baturinn sem eg var i tho fastur og thurftu innfaeddir ad koma okkur til bjargar a nokkurs konar brettum, mjog undarlegar adstaedur.

Sidan forum vid i thriggja daga tur til eyjar sem heitir Koh Chi Chang eda eitthvad i tha attina og vorum thar ad snorkla og skoda verkefni a vegum Chulalongkorn haskolans. Thar gistum vid i sumarhollu konungs sem var nokkud godur svefnstadur. Snidugasta var ad a gongunum rakst madur stundum a apa og ledurblokur, mjog serstakt.

Nu er eg kominn til eyjarinnar Koh Samed med Gudrunu Helgu og Ingibjorgu Helgu og mer lidur eins og eg se a postkorti. Her eru hvitar palmastrendur med mintugraenum sjo og vid buum i finum strandkofum med ollum thagindum. Sidan fer madur a luxus veitingastadinn og pantar ser steik med ollu tilheyrandi og bjor med og thetta kostar eitthvad um 600 kronur islenskar. Svona a lifid ad vera!

Eg er tho ad borga alltof mikid fyrir Internetid herna a hotelinu og skrifa ekki meira ad sinni………

Bangkok

Nu er madur kominn til Bangkok aftur og sit eg her a internetcafe i risastorri atta haeda verslunarmidstod. Eg get ekki skrifad mikid nuna enda buinn ad gera svo otrulega mikid herna ad thad vaeri efni i bok. Komid hafa upp nokkur veikindi i hopnum sem edlilegt er en ekkert alvarlegt enntha. Tveir thurftu tho ad fara til laeknis vegna afskaplegra slaemra skordyrabita. Eg hef enn sem komid er sloppid nokkud vel vid allt svoleidis.

For sem sagt nordur i land og er buinn ad vera thar, fyrst i Chiang Mai a luxushoteli og sidan i thodgardi sem kallast Doi Inthanon (minnir mig) i kofum med maurum, risakongulom, skortitlum og sporddrekum. Ja, thid lasud rett. I einu ruminu fannst spordreki fyrstu nottina sem vakti nokkurn ugg serstaklega thar sem ad hann var ad reyna ad stinga vidkomandi sem la i ruminu en god vidbrogd komu i veg fyrir thad. Thetta var nu bara litill sporddrekaungi og var hann veiddur i flosku og hafdur sem gaeludyr liffraedinganna eftir thad. Daemigert fyrir thennan hop :)

Eg er buinn ad fara a filabak, skoda orkideubugard og fidrildabyli, sja grasagard Thailandsdrottningar, for upp a haesta tind Taelands sem er i um 2500 m haed, fara i nokkrar skodunarferdir o.s.frv. og sja alveg otrulega skemmtilega hluti sem varla er haegt ad lysa med ordum.

A morgun stendur til ad heimsaekja haskola her i Bangkok og fara eftir thad ad skoda hollu konungsing og einhver Buddamusteri. Hitastigid i dag var hatt i 40 gradur en madur hefur vanist thessu otrulega vel og finnst mer thetta bara thaegilegur hiti nuna.

Maturinn herna er otrulega godur og vel utilatinn. Vid faum heitan mat i hvert mal, mera ad segja a morgnana. Thailendingar elska hrisgrjon og kjukling enda thad naer alltaf i bodi.

Skrifa meira seinna………

Thailand!

Jamm, komst i tolvu her i Bangkok og akvad ad blogga pinu. Vaknadi semsagt half fimm adfaranott 21. eftir tveggja tima svefn og er buinn ad vera vakandi sidan. Er liklega lidinn einn solarhringur held eg. Madur verdur alveg kexrugladur af thvi ad fljuga svona langt ut. Held ad thad se mid nott uppi a Islandi nuna.

Eg sit nuna og bid eftir flugi til Chiang Mai, naeststaerstu borgar Thailands. Thad verdur tha thridja flugid a solarhring. For fyrst til Kaupmannahafnar fra Keflavik, tok thad einhverja ruma thrja tima. Sidan tok vid flug DAUDANS til Bangkok. Tok thad taepa ellefu tima og var thad ordid frekar erfitt i restina. Horfdi a tvaer biomyndir a leidinni, Chicago og Daredevil. Tok thad nokkud af fluginu en samt…….

Thegar jeg for fra bordi i Bangkok datt mer strax i hug grodurhus. Thad var otrulega heitt og rakt i flugstodinni, eda thad fannst mer thangad til ad jeg for ut fyrir hussins dyr! Tha fyrst var heitt. Svo otrulega heitt, og samt var klukkan bara 6 ad morgni! Fotin limast vid mann i svaekjunni og madur er sifellt sveittur. Lyktin i loftinu er lika engu lik, grodarlykt sem likist engu sem eg hef fundid adur. Eg er buinn ad vera ad mestu innandyra enda er ekki lift uti.

Eg er svo svidinn i hausnum nuna ad eg aetla ad haetta ad skrifa. Skrifa meira seinna……….

Ferðaskrifstofa Íslands….

er ekki að standa sig þessa dagana. Fór þangað áðan til að borga flugmiðann minn til Tælands. Var þá ekki tölvukerfið þeirra hrunið og ég fékk engan miða. Gat samt skilið eftir greiðslukortsnúmer og komið ferðaávísuninni minni í lóg sem gefur 5000 kr. afslátt af ferðinni. Það munar um minna fyrir námsmenn.

Magnað með þessa ferðatryggingu sem fylgir ef maður greiðir ferðir með greiðslukorti. Ég fékk þykkan bækling um reglur varðandi þessar tryggingar. Ég er tryggður fyrir öllu mögulegu, t.d. fæ ég dánarbætur ef ég drepst úti og þær hækka eftir því sem þú ert með betra greiðslukort, þ.e. gull eða platínu. Ég er bara með silfur þannig að ég fæ aðeins 4,5 milljónir ef ég verð étinn af tígrisdýrum úti. Einnig ef ég verð fyrir áfalli sem veldur varanlegri örorku þá fæ ég bætur í samræmi við það. 100 % örorka er t.d. „ólæknandi vitskerðing“ eða „missir fótar við ökkla eða ofar“. Síðan eru reglur um bætur varðandi tjón á farangri. T.d. bætir félagið ekki „tjón á frímerkjum, handritum, skjölum, peningum eða hvers kyns verðbréfum. Það þýðir því ekki að koma til tryggingafélaganna og kvarta yfir því að frímerkjum manns hafi verið stolið.

Mér finnst það samt svindl að þeir sem eru með platínu kort fá mannránstryggingu með ef þeim er rænt í ferðalaginu, ekki ég. Síðan kemur fram að félagið bætir ekki: „Tjón sem beint eða óbeint leiðir af beitingu eða notkun hvers kyns kjarnorkuvopna eða kjarnorkubúnaðar sem orakað getur sprengingu, geislun , losun, dreifingu, sleppingu eða leka kjarnakleyfs efnis sem gefur frá sér geislavirkni og veldur varanlegri örorku eða dauða vátryggðs.“ Þannig að ég á sem sagt að forðast öll kjarnorkustríð úti.

Út vil ek!

Fékk nett áfall áðan sent í tölvupósti. Fékk þar að vita nákvæmar tímasetningar á Tælandsfluginu ógurlega. Þá svona loksins áttaði maður sig á þessu að þetta er alveg að bresta á. Fer semsagt miðvikudaginn 21. maí kl. 7:45 a.m. frá Keflavík og lendi í Kóngsins Kaupinhafn kl. 12:45 að staðartíma. Thai-Air þotan fer svo frá Köben til Bangkok kl. 14:35 og lendir í Bangkok kl. 6:00 að staðartíma þann 22. maí. Sá á Netinu að þetta flug er 10 klst og 25 mín! Hvað gerir maður sitjandi í flugvél í 10 tíma? Ég held að maður taki með sér góða bók bara eða eitthvað. Annars hef ég á mínum skólaferli náð afbragðs góðum árangri í því að sofa sitjandi. Sá hæfileiki á eftir að koma sér í góðar þarfir í flugvélinni.

Ég er sammála Sverri. Kjósendur eru ekki með fulle fem hérna. Ætla þeir að láta þessa einstæðu auglýsingafljóðbylgju plata sig út í það að kjósa Framsókn. Máttur auglýsinganna yfir auðtrúa fólki er ótrúlegur.

Hvað er með þessa Siv Friðleifs annars? Alltaf þegar hún kemur fram í fjölmiðlum þá segir hún í hvert einasta sinn: „Við höfum staðið í erfiðum málum, sem hafa skilað miklum árangri sem aðrir flokkar ætla að nýta sér á komandi kjörtímabili……..„. Hvað er hún að tala um? Er hún að tala um þessa Kárahnjúkavirkjun sína? Var það eitthvað erfitt mál? Jú, jú þessu var mótmælt sem var von og næst minnsti flokkurinn á Alþingi talaði á móti þessu, það er allt og sumt. Á maður að lúta höfði fyrir svona hetjuskap miðjumoðsmanna? Síðan er allt óvíst um þennan ímyndaða hagnað af þessari vitleysu. Eða er hún kannski að tala um stuðning Framsóknarmanna og íhaldsins við Íraksstríðið? Er það erfiða málið sem á eftir að færa öllum velsæld og ómældan olíugróða til Vesturlanda? Eða hin ömurlega hagstjórn á árunum 1999-2000 sem stjórnarandstaðan varaði við og lá við að allt færi á annan endann hérna á síðasta vetri? Hún skrifast reyndar að miklu leiti á íhaldið og það var ekki ríkisstjórninni að þakka að ekki fór ver. Ég lýsi eftir þessum erfiðu málum framsóknarmanna.

Síðan spyr ég að lokum; hver er munurinn á ræðismannsskrifstofu og sendiráði?