Archive for the ‘Skrípó’ Category

Blame

blame.jpg

Tags:

Skopmynd ársins klárlega

Ég sé að Þórður hefur framkvæmt það sem ég ætlaði mér að gera við tækifæri, finna þessa kosingamynd af Hr. Haarde og hlægja svolítið að honum. Jæja, svona er að vera seinn og tímalaus.

Bandaríski herinn

quilt.jpg

Skítug skrifstofa

Mér fannst brandari dagsins hjá Sigmund ekkert sérstaklega fyndinn en það er hinsvegar skoplegt að sjá útganginn á skrifstofunni hjá Jóni Sig. Álver út um allt og olíuhreinsistöð í þokkabót. Reyndar er það líka grátlegt í senn.

ossur.JPG

Birtist í Morgunblaðinu 31.05.07.

Bandarísk fjárlög

quilt.jpg

Meira um skrípó

Athyglisverð grein á Friðarvefnum um Múhameð-skrípóið, skrifuð af Dananum Jan Øberg.

Hvít jól

whitexmas.jpg

Nýja Írak

new_iraq.jpg

Intelligent design

Snilld

Kyoto bókunin

kyoto.jpg