Páskafrí

Við ætlum okkur í páskafrí og ferðinni er heitið til Ixtapa, ferðamannastaðar á vesturströnd Mexíkó þar sem hægt er að busla í Kyrrahafinu og láta streitu ofurborgarinnar líða úr sér. Ég hef ekkert komist burt úr borginni síðan við komum frá Boston í september síðastliðnum þannig að þetta verður kærkomið frí.

Lokað er fyrir andsvör.