Of ungur

Ég get víst enn ekki gefið kost á mér til embættis forseta Íslands. Er enn ekki orðinn 35 ára.

Annars væri ég upplagður í þetta, á erlenda konu, tala útlensku og fíla koteilboð í ræmur. Á þrenn jakkaföt og nokkur góð bindi.

Framboð mitt verður líklega að bíða betri tíma.

Tags:

Lokað er fyrir andsvör.