Myndir af nýja stráknum

Með því að smella hér má sjá myndir af nýjasta fjölskyldumeðliminum en mamma vildi sjá myndir af nýjasta barnabarninu. Sagan af því hvernig hann kom í heiminn verður svo skráð hér síðar en hann kom með miklum látum í heiminn þann 17. janúar.

Tags:

3 andsvör við “Myndir af nýja stráknum”

  1. Óli Gneisti

    Til hamingju!

  2. Halla og Svanur Dalsmynni

    Til hamingju með þennan flotta pilt. Mamma þín hefur komið hvern einasta dag sem hún er í skólanum að gá hvort ekki væru komnar myndir. Hún varð heldur en ekki glöð í morgun. Ekki veit ég hverjum hann er líkur, frekar þó Anel en þér. Bíð spennt eftir nafninu, millinafnið gæti náttúrulega orðið Blær svona í stíl við bræðurna!!!! Halla

  3. Lalli

    Takk fyrir það Halla og Svanur, nafnið á drenginn hefur nú verið valið og verður tilkynnt innan skamms. Við veltum því fyrir okkur að nota Blær en mér finnst það vera hálfgert kvenmannsnafn þótt að það sé karlkyns, veit af því að Blær hefur verið notað sem stúlkunafn.