Mexíkó 200 ára

Hér í Mexíkóborg hafa gífurleg hátíðahöld staðið yfir þar sem þess er nú minnst að 200 ár eru síðan að sjálfstæðisbarátta Mexíkó, sem þá hét Nýi Spánn, hófst gegn spænsku nýlenduherrunum. Nú er orðið svo framorðið að ég hef ekki orku í að skrifa meira um þessa merkilegu daga en vonandi gefst mér tími til þess síðar.

¡Viva México!

Tags:

Lokað er fyrir andsvör.