Archive for apríl, 2010

Yfirbót

Verð að viðurkenna að síðustu færslur hafa helst verið til að halda sjálfum mér í flokki virkra bloggara. Þ.e. þeir sem blogga a.m.k. einu sinni á mánuði, skilyrði samin af mér þannig að ég þurfti að standa við þau.

Þessi síða hefur annars verið frekar sorgleg undanfarið. Enn eru blogg frá síðasta ári á forsíðunni, frammistaðan fyrir neðan allar hellur. Markið verður sett hærra fyrir næstu mánuði, það er nokkuð ljóst.

Apríl

Þetta netleysi er ekkert sniðugt til lengdar.