Á nýju ári

Gaman væri að hafa tíma til að blogga eitthvað. Margt að gerast hér sem og á föðurlandinu.

Svo ég segi eitthvað um mál málanna á Íslandi þessa stundina þá vonast ég til þess að vinstristjórnin láti ekki tiktúrur forsetans á sig fá. Hann hefur jú rétt til þess að skrifa ekki undir hvað sem er. Látið málið hafa sinn eðlilega gang og setjið þetta í þjóðaratkvæði. Samstaða vinstri flokkana er síðasta haldreipi Íslands, aðrir flokkar eru ekki stjórntækir og verða það ekki á næstunni.

Svona hefst bloggárið 2010, geypilega fallegt ártal.

Tags:

Lokað er fyrir andsvör.