Kompásinn tekinn

Svona kem ég út í Kosningakompás Moggans. Kemur nokkuð á óvart þetta með Borgarahreyfinguna en ég kýs hana þó ekki þrátt fyrir þetta. Annað kemur lítið á óvart.

Flokkur Samsvörun
Borgarahreyfingin (O) 84%
Vinstrihreyfingin – grænt framboð (V) 76%
Samfylkingin (S) 73%
Lýðræðishreyfingin (P) 66%
Framsóknarflokkur (B) 63%
Frjálslyndi flokkurinn (F) 59%
Sjálfstæðisflokkur (D) 46%

Tags:

Lokað er fyrir andsvör.