Bjartsýn Facebook

Fannst það nokkuð skondið í dag þegar Facebook spurði mig hvort að ég þekkti ákveðna persónu. Ástæðan var sú að þetta var nemandi í UNAM háskólanum, eins og ég var eitt sinn. Í þessum skóla eru um 300 þúsund nemendur þannig að þetta var kannski full bjartsýnt hjá frú Facebook.

Tags: ,

Lokað er fyrir andsvör.