Emil Sær

Höfðum það loksins af að skrá yngri strákinn en hér þurfa foreldrarnir að skrá börnin sérstaklega á þar til gerðri stofnun til að fá útgefið fæðingarvottorð. Hann heitir Emil Sær og það er endanleg ákvörðun, nú er ekki hægt að breyta því.

Tags:

2 andsvör við “Emil Sær”

  1. Sverrir

    Var ekki annað nafn um daginn?

  2. Lalli

    Þetta er þriðja nafnið sem við veljum á drenginn, allt er þá þrennt er.