Appelsínugulur

Hvað skyldi appelsínugulur hafa heitið fyrrum á norrænni tungu áður en menn þekktu appelsínur?

Tags:

8 andsvör við “Appelsínugulur”

 1. Birgir Baldursson

  Rauðgulur?

 2. Gulli

  Kom litasjónvarpið nokkuð fyrr en svo miklu seinna? :)

 3. Elías Jón

  Mýrarrauður

 4. Sverrir

  Gulur! Öll sönn karlmenni neita að viðurkenna að appelsínugulur sé sérstakur litur.

 5. Lalli

  Er kreppan orðin svona slæm heima að fækkað hefur litunum?

  Ef ég væri pómó gaur þá gæti ég líklega sagt að þessi litur hafi ekki átt sér stað í litrófsvitund almennings vegna skorts á appelsínum og því ekki verið til fyrr á öldum.

 6. Gulli

  Gulrótargult?

 7. Siggi

  Applesinugulur er litur appelsinunar. Á klakanum adur fyrr voru engar applesinur, bananar, mango osfrv. Landnámsmenn voru allir gráir og myglulegir, skil eiginlega ekki hvering oll helvitis thjodin hafi lifad af, hvar fengu menn C vitamini. Appelsinur komu til Nordu evropu um 1500…Svo ad lokum vill eg smella her inn thessu..“The colour is named after the orange fruit, introduced to Europe via the Sanskrit word nāranja. Before this was introduced to the English-speaking world, the colour was referred to (in Old English) as geoluhread, which translates into Modern English as yellow-red. Tha er spurning hvadan kemur ordid „gulur“

 8. Gulli

  C vítamín fá menn úr nánast allri fæðu, m.a. kjöti og fiski. Sérstaklega mikið af því í lifur dýra. Appelsínur eru ekkert sérstakur c-vítamíngjafi miðað við margt sem við borðum, brokkolí t.d. inniheldur næstum tvöfalt magn c vítamíns miðað við appelsínur. Blackcurrent (rifsberjategund, algeng í N. Evrópu) inniheldur u.þ.b. fjórfalt magn miðað við appelsínur.