Talnaglöggur

Ari hefur lært að telja upp að tíu á spænsku. Mér finnst það nokkuð gott hjá kríli sem nýorðið er tveggja ára.

Tags:

2 andsvör við “Talnaglöggur”

  1. Gulli

    Nú kviknar hjá mér eðlileg spurning, kannt þú að telja upp að tíu á spænsku? ;) Hvernig gengur spænskunámið?

  2. Lalli

    Ég kann að telja upp að milljón skrilljón á spænsku. Er svona alveg slarkfær á spænsku en ekki 100% enn.