Tækifærisblogg

Mér hálfleiðast pólítíkusar sem byrja að blogga af miklum móð kortéri fyrir kosningar og hætta því síðan að þeim liðnum. Gott dæmi er þessi hérna.

Finnst þetta vera nánast óheiðarlegt en kemur kannski ekki á óvart þegar að stjórnmálamenn eiga í hlut.

Annars virðist kosningabaráttan í ár fara fram á Facebook. Sé að félagar mínir þar þyrpast í hina ýmsu hópa og stuðningsmannalista þar.

Tags: , ,

Lokað er fyrir andsvör.