Málfræði Ara

Ari bað mig um vatn fyrir svefninn með eftirfarandi orðum í kvöld.

Pabbi, aqua please.

Fólk er að segja mér að með tímanum læri hann að greina á milli tungumála. Ég vona að það hafi rétt fyrir sér. Dálítið mikið að slá saman þremur tungumálum í þriggja orða málsgrein.

Tags: ,

4 andsvör við “Málfræði Ara”

 1. Sverrir

  :)

 2. Óli Gneisti

  Þetta er glæsilegt.

 3. Snorri

  Hið besta mál!

 4. Ásgeir H

  Ég skyldi þetta alveg. Þýðir það ekki að ég sé altalandi á spænsku?