Aldur?

Var að horfa á heimildamynd um sögu R&B tónlistar þar sem spiluð voru mörg myndbönd sem þóttu móðins þegar ég var í fjölbrautaskóla. Ég hef sjaldan verið jafn gamall og í dag.

Lokað er fyrir andsvör.