Spænskupróf

Í tilefni þess að Español básico 1 er hálfnaður var skriflegt próf í dag og munnlegt próf í gær. Held að munnlega prófið hafi verið þokkalegt en skriflega prófið kom dálítið á óvart. Níðþungt og mjög snúið, líklega er gert ráð fyrir því að við höfum lært eitthvað á undanförnum vikum.

Lokað er fyrir andsvör.