Meistari Lárus

Í gær fékk ég póst frá Högskolan Skövde, þykkt pappaumslag sem innihélt prófskírteinið mitt eða „Examensbevis“. Þar kemur fram að ég: >

uppfyller kraven för följande examen i enlighet med högskoleförordningen (1993:100)

FILOSOFIE MAGISTEREXAMEN
med huvudämnet molekylärbiologi

Ég hef því formlega lokið meistaranáminu. Á þessu ári hef ég því eignast barn og meistaragráðu. Því ríkir endalaus gleði á mínu heimili þessa dagana.

Lokað er fyrir andsvör.