Við störf

Byrjaði í vinnunni í gær. Hef reyndar gert lítið hingað til nema að rifja upp hvurn skremilinn ég var að gera hér áður en ég fór í fríið. Ég hef augljóslega verið duglegur að fylla tölvuna hans stjóra af ýmsum real-time PCR gögnum sem ég botna ekkert í lengur. Þessi mastersgráða mín hefur lítið gert fyrir heilabúið en þó mun meira fyrir egóið.

3 andsvör við “Við störf”

  1. Þórhildur

    Mikið ertu eitthvað reiður út í grey panflautuleikarana

  2. Lalli

    Þeir eiga ekkert gott skilið.

  3. Hildur Edda

    OJJJJ ég hata panflautur… þær eru ógeð!!