Dean

Ég hef verið spurður hvort að fellibylurinn Dean sé að angra okkur. Í Mexíkóborg eru fellibylir lítið til vandræða þar sem að við erum svo langt frá ströndinni og lengst upp á fjöllum í ofanálag. Þó hefur verið rigning hér í allan dag sem kannski er hægt að rekja til áhrifa frá Dean, ég veit það ekki.

Lokað er fyrir andsvör.