Labbinn

Klukkan er að verða sex og ég er enn á labbanum. Frumurnar þurfa sína þjónustu víst. Reikna ekki með því að komast heim fyrir klukkan átta í kvöld. Ég er svangur.

Lokað er fyrir andsvör.