Bítlarnir blastaðir

Ég mætti í fyrra fallinu á labbann og hér var enginn nema ræstitæknir og svo prófessorinn sjálfur. Hann var að blasta Bítlana á fullu, Let it be plötuna líklega. Þessi prófessor er bara nokkuð töff miðað við aðra miðaldra viðutan prófessora sem ég hef haft kynni af.

Lokað er fyrir andsvör.