Þórsdrunur

Hér í Svíþjóð rignir með eldingum og þrumum. Ég hef ekki séð þrumur og eldingar síðan ég var í Tælandi 2003, ekki laust við að það komi smá órói í mann þegar þetta ríður yfir. Maður er ekki vanur þessu.

Lokað er fyrir andsvör.