Á ráðstefnu

Það er gaman hjá mér núna á ráðstefnunni Jákvæðar raddir trúleysis. Búinn að sjá Richard Dawkins og Dan Barker tala. Mikill innblástur og uppörvandi að taka þátt í þessu.

Jón Baldvin hefur tekið hátt stökk á vinsældalistanum hjá mér en hann opnaði ráðstefnuna með góðri ræðu. Kýs hann í hvaðeina sem hann býður sig fram í héðan í frá.

Lokað er fyrir andsvör.