Engan plebbahátt

Þar sem ég er andsnúinn öllum plebbaskap ætla ég ekki að blogga um hvað veðrið í Svíþjóð sé nú gott.

Eitt andsvar við “Engan plebbahátt”

  1. Davíd

    Ég veit ekki betur en thú hafir einmitt verid ad thví. Ég ætla hins vegar ekki ad vera plebbalegur heldur tilkynna thad í thessu andsvari ad vedrid í Danmörku sé mjög gott thessa dagana.