Hitabylgjan nálgast

Rölti í búðina áðan og það var ekki mjög íslenskt veður úti. Það var heitt og mollulegt úti, algert logn og frekar rakt. Spáð var hitabylgju og ég held að hún sé á leiðinni.

Það verður mikill sviti í vinnunni/þrældómnum á morgun.

Lokað er fyrir andsvör.