Próf búið

Það er vissulega klisja að segja prófið í dag hafi verið próf dauðans. En eftir að hafa tekist að berjast áfram í þessu námi í fimm misseri, þá hef ég séð ýmislegt ljótt. Þetta próf sló allt út, nema e.t.v. eitt eða tvö próf sem voru svipað viðbjóðsleg. Ef ég hef ekki fallið í dag er ég allavega með lága einkunn. Í fagi sem mig langaði að leggja fyrir mig, sameindaerfðafræði.

Skrambinn.

Lokað er fyrir andsvör.