Snorri Ásmundsson forsetaframbjóðandi

Siggi Tomm sendi mér emil með undirskriftalista til stuðnings Snorra Ásmundssyni til forsetaembættisins. Ég held að ég safni nú ekki neinum undirskriftum, þótt að þetta sé eflaust vænsti kall. Forsetaembættið er eitt af því fáa í lífinu sem ég sýni mikla virðingu. Ég held að þetta sé bara einn stór brandari hjá Snorra og ég er hreinlega á móti því að menn bjóði sig fram á móti forsetanum upp á grín.

Lokað er fyrir andsvör.