Ellefti maður

Í gær var framboðslisti Háskólalistans til Stúdentaráðs kynntur formlega á Stúdentakjallaranum. Ég tók að mér ellefta sætið og er stoltur af því að vera með á svo frambærilegum og fallegum lista. Nú er ekkert annað að gera en að byrja að kynna okkar málefni því að tíminn er að renna frá okkur.

X-H

Lokað er fyrir andsvör.