Stjórnmál í USA

Nú fylgist allur heimurinn með forvali Demókrata á forsetaframbjóðanda fyrir kosningarnar í nóvember. Ég vona alveg innilega að einhver hæfur verði fyrir valinu. Það er afar mikilvægt að koma Bush og stórkapítalistastjórn hans frá. Það veit það hver maður með viti……

Lokað er fyrir andsvör.