Breytingar

Í dag skrifaði ég undir plagg sem á eftir að hafa nokkur áhrif á mitt líf. Nú verð ég að vera afar málefnalegur og rökfastur næstu tvær vikurnar eða svo. Ég mun reyna að hafa áhrif á aðra stúdenta og kenna þeim aðferðir til að bæta Háskólann. Það verður ekki auðvelt verkefni.

Lokað er fyrir andsvör.