Pravda

Nú eru loksins komnar nýjar myndir á myndasíðuna mína. Líffræðinemar héldu bjórkvöld á Pravda og ég tók vélina með og skrásetti þann viðburð á spjöld sögunnar. Mér skilst að skrifa texta um viðburði gangi ekki lengur því að hægt er að túlka þá eftir hentisemi og túlkun þess sterkasta verður alltaf ofaná. Svona hluti lærir maður í hina akademíska umhverfi í háskólaþorpinu.

Lokað er fyrir andsvör.