MacDonalds í mánuð

Kvikmyndagerðamaður í BNA sýndi fram á óhollustu skyndibitamatar með því að borða ekkert nema mat frá MacDonalds í mánuð. Hann gerði þetta fyrir heimildarmynd sína. Gaman að sjá menn taka kvikmyndagerðina alvarlega. Mikið vorkenni ég samt grey manninum að éta óbjóðinn frá MacDonalds í mánuð.

Lokað er fyrir andsvör.