Síðasti dagur júlímánaðar

Þegar að júlí endar þá veit maður af fenginni reynslu að verslunarmannahelgin er framundan. Um þessa verslunarmannahelgi verður farið á Steinar 2003, einkaútihátíð sem Gummi ætlar að halda. Ég hef ekki hugmynd um hverjir verða, hvort að einhverjir verða eða hvort þeir séu eitthvað skemmtilegir. Ég stefni því út í óvissuna en ég hef fulla trú á því að þetta verði bara gaman.

Annars hefur þessi júlímánuður verið einstaklega góður veðurfarslega séð. Ég vona að það endist fram yfir helgi…….

Lokað er fyrir andsvör.