Leiðrétting

Sagði í gær að Hulk væri versta mynd sem gerð hafði verið eftir sögum Stan Lee´s. Það er alls ekki rétt. Ég gleymdi hörmungarmyndinni Daredevil þar sem tókst meira að segja að láta Kingpin líta út fyrir að vera vitleysing. Hulk er stórgóð mynd í samanburði við Daredevil.

Lokað er fyrir andsvör.