Tælandsmyndir

Nokkrir framtakssamir líffræðingar hafa sett alveg heilan haug af myndum frá Tælandi á Netið. Mér sýnist við fyrstu sýn að þetta sé í kringum 1500 myndir þannig að þeir sem hafa áhuga geta kíkt á þetta.

Það svoleiðis hrannast upp minningarnar við að skoða þetta. Ég hafði kannski átt að fara með einhverja myndavéladruslu út, en það er of seint að spukulera í því núna………

Lokað er fyrir andsvör.