Siggi student!

Kommunuvefurinn oskar Sigurdi Tomasi innilega til hamingju med ad vera ordinn student. Nu verdur Siggi loksins vidraeduhaefur i partyum a ny.

Eg man haustid 1996 thegar ad eg flutti inn til Sigga a herbergi 115 a heimavist FVA og sagdist eiga video og kaettist Siggi oskaplega vid thad. Sidan deildum vid herbergi i thrju ar eda thangad til ad Sigga var sparkad af vistinni fyrir slugs og of faar einingar eda eitthvad svoleidis :p Siggi vann lika otulega ad felagsmalum a fyrri hluta skolagongu sinnar og ris thar haest skolabladid og deilur um utvarp skolans eda ollu heldur nyja nafnid a utvarpinu sem Siggi skellti a thad og urdu miklar rokraedur um agaeti thess nafns ef eg man rett. Nuna er hinsvegar ollu thessu lokid og nu hefst nyr kafli i lifi Sigurdar. Vona eg ad hann verdi adeins farsaelari en sa sidasti (gangi orlitid betur meina eg) :p

Thar sem eg hef eiginlega ekkert ad gera nuna nema drekka mig fullan a barnum sem eg hef gert tvo sidustu kvold aetla eg ad blogga orlitid meira, lika thar sem eg er i loftkaeldu herbergi.

Fyndid, her i Thailandi fer folk inn i hus til thess ad kaela sig nidur thvi thad er alltaf miklu kaldara inni en uti. Adeins i thodgardinum Doi Inthanon var ekki loftkaeling en thad var allt i lagi thvi ad vid vorum thar i um 2000 metra haed thannig ad thad slapp. Ja, alveg rett. Thid munid kannski eftir thvi ad thad fannst sporddreki i einu ruminu thar. Jorundur professor vildi gera litid ur thvi, sagdi ad thetta vaeri orugglega alveg skadlaust grey. Seinna kom i ljos, a natturufraedasafninu i Chulalongkorn haskolanum i Bangkok ad thetta var einn eitradasti sporddreki heims! Hann var, thegar hann fannst, buinn ad lyfta halanum og gerdi sig klaran til ad stinga stelpuna sem la i ruminu thar sem hann var. Thad sem bjargadi henni var thad ad hun var ad tala i simann og ekki farin ad sofa.

Einnig voru i Doi Inthanon stor skordyrakvikindi (sem eg er buinn ad gleyma hvad heita) sem geta skridid inn i eyrum a folki og ef their gera thad verda menn ad fara a spitala thvi ad thau geta adeins skridid afram. Ein tailenska stelpan sem var med okkur sagdist hafa lent i thessu einu sinni og var thad vist ekki thaegilegt. Eftir thessa sogu svafu margir med eyrnatappa :p

Nu nenni eg ekki ad skrifa meira……

Thetta er Larus Vidar sem skrifar fra Indo-Kina.

Lokað er fyrir andsvör.