Nu er mer svo stirt um stef….

Dramtisk fyrirsogn en eg er ad fara ad yfirgefa Thailand a morgun og mer leidist thad innilega. Thad er buid ad vera svo gaman herna og eg veit ad thad er fullt af folki annarstadar i Thailandi sem er buid ad bjoda mer ad koma en eg a bokad flug kringum 1 adra nott thannig ad eg verd ad fara nuna :(

Eg se samt ekki eftir neinu herna i Thailandi, eg hafdi bara viljad ad eg hafdi haft vit a thvi ad vera eina viku i vidbot eins og margir aetla ad vera. Thad er ekki eins og madur komi hingad oft…….. Thad verdur tho agaett ad vera i landi thar sem madur er ekki sveittur 24/7 og vera laus vid thessi risaskordyr sem sum hver sjuga ur manni blodid miskunnarlaust.

Nu er eg vist buinn ad vera her i taepar thrjar vikur en mer finnst eg hafa verid herna miklu lengur. Thad er svo margt buid ad gerast herna ad thad er alveg efni i eina bok. Nu hef eg tho eitthvad til ad tala um i partyum naestu arid, serstaklega i Haxapartyum og bjorkvoldum. Thad myndadist lika alveg gridarleg hopstemning i thessum hop sem for saman ut og aetlum vid pottthett ad hittast i einhvers konar Reunion-partyi heima. Fyrst eftir ad eg kom hingad a Koh Samet saknadi eg hinna ur hopnum thvi ad madur var buinn ad venjast thvi ad ferdast 45 saman i hop, skyndilega vorum vid bara 3 eftir.

Allavega, thad verdur gaman ad sja vinina og fjolskylduna aftur og er eg kominn med gjafir handa flest ollum sem eiga thad skilid :p Eg a tho eftir ad kaupa eitthvad adeins meira af drasli og verd eg bara ad gera thad a flugvellinum. Thetta er liklega mitt sidasta blogg fra Austurlondum fjaer…… :)

Lokað er fyrir andsvör.