Mellur og prutt

Thad sem mer finnst leidinlegast ad sja herna i Thailandi er thessi fraegi yfirgengilegi kynlifsidnadur sem blomstrar ut um allt. I Bangkok voru heilu husalengjurnar sem stripistodum og horuhusum thar sem ad ad melludolgar voppudu um fyrir utan og budu manni inn a sex show eda booby show eda jafnvel banana show. Jafnvel a eyjunni sem vid erum a er mest por, tha svona por thar sem madurinn er hvitur, feitur og ljotur og konan er ung, thailensk og myndarleg. Meira segja eru tveir hvitir menn med tveimur litlum thailenskum strakum tharna! Eg verd ad passa mig ad springa ekki ur hlatri i hvert sinn sem eg se tha :)

Og thetta er um allt land. I strandbaenum Pattaya thar sem varad var vid hrydjuverkum um daginn voru heilu goturnar fullar af klambullum og vaendiskofum. Eg vard ekki eins mikid var vid thetta i Chiang Mai borg en thessi idnadur blomstrar orugglega thar lika. Mer skilst ad thailensk yfirvold seu ad reyna ad berjast a moti thessu en med afar takmorkudum arangri. Thad er leidinlegt ad sja hvernig landid er buid ad fa a sig illt ord ut af thessu.

En allavega, eg er byrjadur ad skrifa ytarlega ferdasogu og thad er aldrei ad vita nema ad ritskodad eintak af henni rati a Netid, fyrir tha sem nenna ad lesa thad er. Eg segi ritskodad thvi ad thad er nokkud i thessari ferd sem almuginn faer ekkert ad vita um, personal stuff, thid vitid :p Eg er ad reyna ad skrifa hana med minnisblokk og blyant og thad gengur afar haegt. Eg kann einfaldlega ekki ad skrifa lengur, eg vil nota tolvu…..

Nuna er eg i strandbaenum Banphet og er ad drepa timann vid verslun en vid skruppum hingad i dagsferd fra Koh Samet. Allt er svo otrulega odyrt herna ad madur verdur ad passa sig ad fara ekki yfirum herna. Thad er rosalega gaman ad skreppa a markadina og prutta um verd a drasli vid solufolkid. Yfirleitt byrjar thad a thvi ad segja eitthvad faranlegt verd a hlutina sem madur verdur svo ad prutta um. Yfirleitt naer madur verdinu nidur um 60-70 % en mer finnst samt alltaf verid ad svindla a mer a thessum markodum. Eg er viss um ad flest sem er selt tharna er stolid eda eftirlikingar en hvad med thad, odyrt er thad.

Thetta er Larus Vidar sem skrifar fra Thailandi.

Lokað er fyrir andsvör.