Thailendingar……..

…….eru einstakir. Their eru alltaf brosandi og vilja allt fyrir mann gera. Hvert sem madur fer thjonusta their mann i bak og fyrir. Eg tharf ekki ad opna hurdir, halda a farangri minum eda neitt. Meira ad segja a Mandarin hotelinu voru menn i hvitum einkennisbuningi sem nadu i lyfturnar fyrir mann og heilsudu svo ad hermannasid, hondin upp ad enni og smelltu saman haelum thegar ad folk steig inn i lyftuna. Thegar madur liggur a strondinni eda vid sundlaugarnar kemur thjonustulid og spyr hvort manni vanhagi um eitthvad. A veitingastodum standa thjonarnir oft skammt fra manni og bida eftir oskum manns. Mer lidur alltaf eins og eg se Bill Gates eda einhver i thessu landi.

For til klaedskera og let sauma a mig tvenn jakkafot, onnur ur blondu af kasmirull og silki, hin venjuleg ur polyester. Let lika sauma eina skyrtu ur bomull og fekk tvo sjoveikisbindi ur silki med thessu. Allt thetta kostadi um 16.000 kronur islenskar. Thad fannst mer vera godur dill.

Ja og eg er buinn ad senda ther postkortid Oli, sendi thad reyndar fyrir nokkrum dogum thannig ad thu getur farid ad hlakka til ad fa thitt fyrsta postkort :)

Svo vil eg ad Sverrir hundskist til ad skrifa um Skotland, thad er leidinlegt ad vera a thessum haegvirku tolvum herna med Windows 98, med IE 5.50 og tengingu daudans og fa svo engar nyjar frettir eftir ad madur er buinn ad bida eftir thvi ad sidurnar hladist inn. Thannig ad blogga meira gott folk.

Lokað er fyrir andsvör.