Koh Samed

I gaer lauk formlega namsferd liffraedinema til Bangkok. Haldinn var hatidarkvoldverdur a Mandarin hotelinu i Bangkok og kennararnir leystir ut med gjofum sem og gestgjafar okkar og leidsogumenn sem eru liffraedinemar fra Chulalongkorn haskolanum i Bangkok. Thessi ferd hefur heppnast einstaklega vel. Enginn hefur veikst alvarlega enn sem komid er og enginn ohopp hafa ordid enn. Engum hefur verid raent eda verid raendur hingad til.

Sidan eg skrifadi sidast hef eg gert alveg otrulega margt. For i batsferd inni i leiruvidaskoga a litlum fimm manna batum. Thessir batar eru langir og mjoir og geta siglt ofan a leirunum sem og i anum. Thegar okkar batur for fra anni upp a leirunar sat baturinn sem eg var i tho fastur og thurftu innfaeddir ad koma okkur til bjargar a nokkurs konar brettum, mjog undarlegar adstaedur.

Sidan forum vid i thriggja daga tur til eyjar sem heitir Koh Chi Chang eda eitthvad i tha attina og vorum thar ad snorkla og skoda verkefni a vegum Chulalongkorn haskolans. Thar gistum vid i sumarhollu konungs sem var nokkud godur svefnstadur. Snidugasta var ad a gongunum rakst madur stundum a apa og ledurblokur, mjog serstakt.

Nu er eg kominn til eyjarinnar Koh Samed med Gudrunu Helgu og Ingibjorgu Helgu og mer lidur eins og eg se a postkorti. Her eru hvitar palmastrendur med mintugraenum sjo og vid buum i finum strandkofum med ollum thagindum. Sidan fer madur a luxus veitingastadinn og pantar ser steik med ollu tilheyrandi og bjor med og thetta kostar eitthvad um 600 kronur islenskar. Svona a lifid ad vera!

Eg er tho ad borga alltof mikid fyrir Internetid herna a hotelinu og skrifa ekki meira ad sinni………

Lokað er fyrir andsvör.