Bangkok

Nu er madur kominn til Bangkok aftur og sit eg her a internetcafe i risastorri atta haeda verslunarmidstod. Eg get ekki skrifad mikid nuna enda buinn ad gera svo otrulega mikid herna ad thad vaeri efni i bok. Komid hafa upp nokkur veikindi i hopnum sem edlilegt er en ekkert alvarlegt enntha. Tveir thurftu tho ad fara til laeknis vegna afskaplegra slaemra skordyrabita. Eg hef enn sem komid er sloppid nokkud vel vid allt svoleidis.

For sem sagt nordur i land og er buinn ad vera thar, fyrst i Chiang Mai a luxushoteli og sidan i thodgardi sem kallast Doi Inthanon (minnir mig) i kofum med maurum, risakongulom, skortitlum og sporddrekum. Ja, thid lasud rett. I einu ruminu fannst spordreki fyrstu nottina sem vakti nokkurn ugg serstaklega thar sem ad hann var ad reyna ad stinga vidkomandi sem la i ruminu en god vidbrogd komu i veg fyrir thad. Thetta var nu bara litill sporddrekaungi og var hann veiddur i flosku og hafdur sem gaeludyr liffraedinganna eftir thad. Daemigert fyrir thennan hop :)

Eg er buinn ad fara a filabak, skoda orkideubugard og fidrildabyli, sja grasagard Thailandsdrottningar, for upp a haesta tind Taelands sem er i um 2500 m haed, fara i nokkrar skodunarferdir o.s.frv. og sja alveg otrulega skemmtilega hluti sem varla er haegt ad lysa med ordum.

A morgun stendur til ad heimsaekja haskola her i Bangkok og fara eftir thad ad skoda hollu konungsing og einhver Buddamusteri. Hitastigid i dag var hatt i 40 gradur en madur hefur vanist thessu otrulega vel og finnst mer thetta bara thaegilegur hiti nuna.

Maturinn herna er otrulega godur og vel utilatinn. Vid faum heitan mat i hvert mal, mera ad segja a morgnana. Thailendingar elska hrisgrjon og kjukling enda thad naer alltaf i bodi.

Skrifa meira seinna………

Lokað er fyrir andsvör.