Thailand!

Jamm, komst i tolvu her i Bangkok og akvad ad blogga pinu. Vaknadi semsagt half fimm adfaranott 21. eftir tveggja tima svefn og er buinn ad vera vakandi sidan. Er liklega lidinn einn solarhringur held eg. Madur verdur alveg kexrugladur af thvi ad fljuga svona langt ut. Held ad thad se mid nott uppi a Islandi nuna.

Eg sit nuna og bid eftir flugi til Chiang Mai, naeststaerstu borgar Thailands. Thad verdur tha thridja flugid a solarhring. For fyrst til Kaupmannahafnar fra Keflavik, tok thad einhverja ruma thrja tima. Sidan tok vid flug DAUDANS til Bangkok. Tok thad taepa ellefu tima og var thad ordid frekar erfitt i restina. Horfdi a tvaer biomyndir a leidinni, Chicago og Daredevil. Tok thad nokkud af fluginu en samt…….

Thegar jeg for fra bordi i Bangkok datt mer strax i hug grodurhus. Thad var otrulega heitt og rakt i flugstodinni, eda thad fannst mer thangad til ad jeg for ut fyrir hussins dyr! Tha fyrst var heitt. Svo otrulega heitt, og samt var klukkan bara 6 ad morgni! Fotin limast vid mann i svaekjunni og madur er sifellt sveittur. Lyktin i loftinu er lika engu lik, grodarlykt sem likist engu sem eg hef fundid adur. Eg er buinn ad vera ad mestu innandyra enda er ekki lift uti.

Eg er svo svidinn i hausnum nuna ad eg aetla ad haetta ad skrifa. Skrifa meira seinna……….

Lokað er fyrir andsvör.