Jamm það er ekki uppá Internetið logið. Hérna í október þá sagði ég eitthvað ljótt um þann sem var búinn að taka lalli.blogspot.com. Fór af einhverri rælni inn á þá síðu áðan og þá sá ég að mér hafði verið svarað (!). Ég vona að enginn hafi móðgast en allavega þá var mér boðið að hafa samband ef ég vil semja e-ð um þetta netfang. Ég hef semsagt lært það í dag að tala aldrei illa um ókunnuga á Netinu :p

Tags:

Lokað er fyrir andsvör.