Hafið þið tekið eftir því að helsta stefnumál ungra hægra manna snúast yfirleitt um fíkniefni og nauðsyn þess að leyfa þau……. eða svo að ég vitni í þá sjálfa

„Það er jafn óréttlætanlegt að banna neyslu ólöglegu fíkniefnanna og það er að banna áfengi og tóbak. Hvað sem hættunni af neyslunni líður gilda sömu grundvallarsjónarmið. Um er að ræða hættuleg efni sem draga fólk til dauða. Þau draga þó engan til dauða nema þann sem þeirra neytir. Þess vegna er óheimilt að banna neysluna.“

meira af svona rugli á frjálshyggju.is

Tags: ,

Lokað er fyrir andsvör.