Bíólistinn 21-25

Monday, February 18th, 2008

Draumvísindi.JPGDraumvísindi (Les Science des Reves) Leikstjórinn Michel Gondry er í eins manns krossferð í þessum heimi tölvubrellna og þeir heimar sem franski leikstjórinn skapar með tæknibrellum, sem margar hefðu þótt forneskjulegar fyrir hálfri öld, eru magnaðir. Einhverjir settu út á plottið en þeim er rétt að benda á augljósa staðreynd - myndin fjallar um drauma og hvað sem allar draumráðningabækur kunna að segja er ekkert lógískt við drauma. Og var ég búin að minnast á hvað Charlotte Gainsbourg er sæt?

I Am Legend er mynd þar sem allt er rétt gert lengst af. Will Smith á góðan dag en það sem sat sérstaklega í manni voru tvö atriði - fyrst magnað atriði sem jafnvel hreyfði við jafn ómyrkfælum manni og mér, þar sem leikið var með myrkur og hljóð á magnaðan hátt - og svo stuttu síðar mátti sjá eitthvert fallegasta atriði sem sést hefur lengi á milli manns og hunds. Ég get svosum tekið undir með sumum að skrímslin hefðu mátt vera ógnvænlegri þegar þau loks sáust en það var smáatriði, það sem fyrst og fremst dró annars fína mynd niður var bláendirinn.

The Painted Veil virtist framan af stefna í dæmigerða búningamynd, með allri þreyttu bælingunni og uppskrúfuðu mannasiðunum sem þeim fylgja. En þegar Walter (Edward Norton) ákveður að hefna framhjáhalds Kitty (Naomi Watts) með því að bjóða henni með sér á stórhættulegt kólerusvæði fara hlutirnir að gerast forvitnilegir - og svo heldur myndin áfram að taka aðrar beygjur en maður reiknaði með og grimmdin, ástin og manngæskan brenna að virðist jafn sterkt í öllum persónunum.

Fido er víst loksins kominn á dvd hérlendis en ég sá hana í Split síðasta haust. Dýrðleg ræma þar sem uppvakningar eru komnir í hlutverk heimilishundsins og húshjálparinnar í Bandarískum úthverfum, með drepfyndnum afleiðingum. En um leið segir myndin þó ískyggilega sannferðuga sögu um Bandarískt samfélag – og svo var ég farinn að sakna Carrie-Ann Moss og alltaf gott að vita að maður á ennþá séns í hana þótt maður sé orðinn steindauður zombí.

Grandhotel var sú nýjasta af þremur myndum tékkneska leikstjórans David Ondricek á kvikmyndahátíðinni síðari í haust. Umrætt hótel er helsta kennileiti borgarinnar Liberec og uppi í sjónvarpsturninum ofan á hótelinu er útsýni til bæði Póllands og Þýskalands. Aðalpersónan Fleischman (Marek Taclík) virðist þó ólíklegur til þess að komast þangað þar sem hann virðist sjúklega hræddur við að yfirgefa þennan litla smábæ þar sem hann eyðir tíma sínum í að gera ítarleg veðurkort. Sagan sem slík er ósköp einföld og aðrar persónur fæstar flóknar en Ondricek tekst hins vegar að skapa giska töfrandi veröld í hótelinu og í kring.

Comments are closed.

generic cialis 20mg pills erectionscialis best buycheapest price for generic viagracialis bestellencheap viagra without prescriptionviagra canadacheap levitra canadaordering cialis onlinegeneric viagra gel tabcialis 100mgcialis brandsovernite shipping viagra1 generic viagrabuy cheap generic viagra onlinebuy cheap viagra online ukovernight delivery of cialisBuy viagra San Francisco50mg generic viagra50 mg viagrabuy lady uk viagra
can i buy cialis without a prescriptionadvair 500 50 genericdoxyclinewithoutarxviagra ohne rezept aus ukerection pillssafe source to buy cialiswhere can i buy isotretinoincanada online pharmacy claravisdiscount prescription storedoxycycline hyclate dosageindia genericcialis online without prescriptionbuy medications onlineemsam price canadaare allicialis online pharmacy canadacozaar no prescription
viagra levitra increase pleasureseek natural herbal viagra productsantidepressants and viagrawhen will viagra be genaricviagra website officialviagra clipsjelly viagrason-line doctors viagramarijuana and viagrageneric viagra indiacheap cialis softcialis indian pharmacyhiv viagraviagra amsterdamtaking levitra and viagra togetherprescriptions men viagra rxtobuy
viagra 50 mg quick dissolvekamagra viagra ukratings or rankings tadalafil generic viagraviagra lengthdoes viagra lower blood pressurevigra vs cialiscialis sside effectswomen viagraviagra generic oregonchristine rudakewycz theatrical viagraherbal equivalent to viagraviagra banned adscollege website and hacked and viagrawill vicadin and viagra mixcialis generic priceviagra uterine thickness
canadian cialis reviewscanadian pharmacy levitraglaxo cialis buyed drugs no prescriptionzoloft onlineno presciption drug storetetrecycline for dogs canadacialis us mfgcanadian clinic andbuy cialis super online no prescriptionviagra mail order canadaperiactin pills online without a rxviagra for ladiesviagra billed and shipped from u sorder an asthma inhalerpost cycle therapy supplementskamagra oral jelly cvs
xenical diet pillcialis with out pxsubstitute for doxycyclinewant to buy cialis online cheapdonde comprar venaglaxineeffexor canada priceonline pharmacy priloseccanada pharmacy 24no prescription cialisuk drugscanadianhealthcaremall netviagra overnight delivery serviceswhere can i get some viagracialis on linebuy cialis 20 mg tabletlowest price canada viagrasynthroid weight gain24 hour delivery viagra from canada